Tveir leikir fara fram í kvöld í
Olísdeild karla og þar með lýkur 2. umferð í deild þeirra bestu sem hefur farið gríðarlega vel af stað.

Akureyri – Selfoss kl. 18.30.

Afturelding – ÍR kl. 19.30,
í beinni á Stöð 2 Sport.

Seinni bylgjan er svo á dagskrá kl. 21.30.

 

ALLIR Á VÖLLINN OG STYÐJUM OKKAR LIÐ!