Vegna ófærðar til og frá Eyjum í dag hefur leik ÍBV og KA í Olísdeild karla sem fara átti fram á morgun verið frestað.

Leikurinn mun fara fram í Eyjum þriðjudaginn 20. nóvember kl.18:30.