Vegna ófærðar til og frá Vestmannaeyjum hefur leik ÍBV og FH í Olís deild karla verið frestað.

Nýr leikdagur er föstudagur 25.nóvember kl.18.00.

Jafnframt hefur leik ÍBV U og Vals U verið seinkað þetta sama kvöld til kl.20.00.