Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í kvöld. Þar mætast Selfoss og Fram og verður leikurinn sýndur í beinni útsendingu. Leik ÍBV og FH sem fara átti fram í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs.

19.30        Selfoss – Fram      Selfoss 

Bein útsending á Selfoss TV