Í dag og á morgun verður spiluð heil umferð í Olís-deild karla. Í dag fara fram fjórir leikir og á morgun eru tveir leikir á dagskránni. 

15. umferðin er því eftirfarandi:

– 10.feb 16:00 Íþrótam. Varmá Afturelding – Akureyri

– 10.feb 17:00 Hertz höllin Grótta – KA

– 10.feb 18:00 Framhúsið Fram – Haukar

– 10.feb 20:00 TM Höllin Stjarnan – FH í beinni á Stöð2Sport

– 11.feb 19:15 Hleðsluhöllin Selfoss – ÍBV í beinni á Stöð2Sport

– 11.feb 19:30 Austurberg ÍR – Valur

Þú getur fylgst með öllum leikjunum í beinni lýsingu á HB Statz á hsi.is