Um helgina lauk keppni í Olís deild kvenna þegar lokaumferðin fór fram og varð um leið endanlega ljóst hvaða lið mætast í 8 liða úrslitum en úrslitakeppnin hefst 6.apríl nk.

Í 8 liða úrslitum mætast:

Stjarnan – HK

Valur – Haukar

ÍBV – FH

Fram – Grótta

Tímasetningar á 8 liða úrslitin verða gefnar út á morgun, þriðjudag.