Sökum veðurs hefur verið ákveðið að fresta leik Gróttu og Selfoss í Olísdeild kvenna sem fram átti að fara í kvöld.

Leikurinn verður á morgun, fimmtudag, kl.18.30.