Í kvöld lauk Olís deild karla þegar lokaumferðin fór fram.

Varð þá ljóst hvaða lið mætast í 8 liða úrslitum úrslitakeppninnar sem hefst fimmtudaginn 14.apríl.


Liðin sem mætast eru:

Haukar – Akureyri

Valur – Fram

Afturelding – FH

ÍBV – Grótta

Í 8 liða úrslitum þarf að sigra tvo leiki til þess að komast í 4 liða úrslit.