Í kvöld fer fram oddaleikur Hauka og Aftureldingar um Íslandsmeistaratitil Olís deildar karla og hefst leikurinn kl.20.00 í Schenkerhöllinni.

Leikurinn er sýndur beint á RÚV og RÚV HD en upphitun með Loga Geirssyni og Reyni Þór Reynissyni hefst á RÚV 2 klukkan 19:40.