Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta leik Stjörnunnar og ÍBV í Olís deild karla sem fram átti að fara á morgun, sunnudag.

Ákvörðun um nýjan leiktíma verður tekin á mánudaginn.