Vegna ófærðar til og frá Akureyri verður leik Akureyrar og Stjörnunnar sem fram á að fara í kvöld seinkað til 20.30.