Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur ákveðið hvaða 16 leikmenn koma til með að hefja leik á morgun gegn Noregi í fyrsta leik liðsins á EM.

Ólafur Guðmundsson er ekki í hóp á morgun en hann verður 17 maður landsliðsins til að byrja með en tilkynna þurfti 16 leikmenn fyrir fyrsta leik.

Heimilt er að skipta leikmanni inn þrisvar sinnum í keppninni.