Ákveðið hefur verið að taka upp sérstakt númer fyrir mótavakt HSÍ.

Mótavakt HSÍ er í síma 825 6000 og er það neyðarsímanúmer móta- og dómaranefndar utan auglýst opnunartímar skrifstofu HSÍ.