Í gær lauk undanúrslitum umspils Olís deildar kvenna.

Búið er að raða niður úrslitaeinvígi Selfoss og KA/Þór sem hefst nk. sunnudag og má sjá leikjaplanið hér að neðan.

Umspil Olís deildar kvenna