Í gær lauk undanúrslitum umspils Olís deildar karla.

Búið er að raða niður úrslitaeinvígi ÍR og KR sem hefst nk laugardag og má sjá leikjaplanið á slóðinni hér að neðan.

Umspil Olís deildar karla