Mótanefnd HSÍ hefur borist þátttökutilkynning frá 28 karlaliðum og 17 kvennaliðum fyrir keppnistímabilið 2017-2018.

Í karlaflokki koma tvö ný félög inn, Hvíti Riddarinn og KA ásamt því að ungmennaliðum fjölgar um sex. Hamrarnir og KR hafa hætt keppni.

Í kvennaflokki kemur inn eitt nýtt ungmennalið.

Í karlaflokki verður því leikið í þrem deildum og munu 12 lið verða í úrvalsdeild (Stjarnan og Víkingur fá sæti í úrvalsdeild vegna fjölgunar), 8 lið í 1. deild og 8 lið í 2. deild. Tvöföld umferð verður leikin í efstu deild en þreföld í neðri tveim deildunum.

Í kvennaflokki verða 8 lið í úrvalsdeild og 9 lið í 1. deild. Leikin verður þreföld umferð í báðum deildum.

Deildaskipting á næsta ári er eftirfarandi:

Úrvalsdeild karla

Afturelding

FH

Fjölnir

Fram

Grótta

Haukar

ÍBV

ÍR 

Selfoss

Stjarnan

Valur

Víkingur1. deild karla


Akureyri

HK

ÍBV U

KA

Mílan

Stjarnan U

Valur U

Þróttur

2. deild karla

Akureyri U

FH U

Fram U

Grótta U

Haukar U

HK U

Hvíti Riddarinn

ÍR U

Úrvalsdeild kvenna

Fjölnir

Fram

Grótta

Haukar

ÍBV

Selfoss

Stjarnan

Valur

1. deild kvennaAfturelding


FH


Fram U


Fylkir


HK


ÍR


KA/Þór


Valur U


Víkingur