Miðasala á landsleik Íslands og Ísrael er hafin á
midi.is.

Strákarnir okkar mæta hungraðir og einbeittir í leik gegn Ísrael í undankeppni fyrir EM 2016. Reiðubúnir að leggja allt í sölurnar og sanna fyrir heiminum að þeir séu með bestu landsliðum í heimi.

Komdu og styddu strákana á móti Ísraelsmönnum.