Íslandsmeistarar Vals taka á móti Deildarmeisturum Stjörnunnar í leik Meistara Meistaranna í Vodafonehöllinni á Hlíðarenda laugardaginn 13. september kl. 13.30.