Tímabilið fer af stað í kvöld þegar þrefaldir meistarar ÍBV taka á móti Fram, silfurliðinu úr bikarnum, í Meistarakeppni HSÍ.

Leikurinn hefst kl. 18.30 og verður
í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Seinni bylgjan verður með upphitunarþátt fyrir Olísdeildina að leik loknum.

Olísdeild karla hefst svo af fullum krafti á sunnudag með frábærum leikjum í fyrstu umferð.

Allt um leikjaniðurröðun Olísdeildar karla hér.

ALLIR Á VÖLLINN!