Tímabilið hjá konunum fer af stað í kvöld þegar að tvöfaldir meistarar Fram fá Hauka í heimsókn í Meistarakeppni HSÍ, en Haukastelpur höfnuðu í öðru sæti í bikarnum á síðasta ári.

Leikurinn hefst kl. 19.30 og verður að sjálfsögðu
í beinni á Stöð 2 Sport. Upphitunarþáttur fyrir Olísdeild kvenna verður svo annað kvöld, föstudag, kl. 20.45.

Olísdeild kvenna hefst með látum á laugardag en umferðin klárast á þriðjudag.
Hér má sjá leikjaniðurröðun.

Meistarakeppni HSÍ:

Fram – Haukar í kvöld kl. 19.30, í beinni á Stöð 2 Sport.

ALLIR Á VÖLLINN OG STYÐJUM OKKAR LIÐ!