HSÍ langar til að minna á markvarðaæfingar sem eru öllum opnar, án endurgjalds, annan hvern sunnudag.

Næsta markvarðaæfing hjá okkur er á sunnudaginn 1.febrúar n.k. Sem fyrr í TM höll Stjörnunnar (Mýrin) og verður yngri hópurinn frá 10:00-11:00 og eldri hópur frá 11:00-12:00.

Yngri hópur = 5.flokkur eldra ár + 4.flokkur

Eldri hópur = 3.flokkur og eldri

Þema æfingarinnar er líkamleg þjálfun markvarða.

Æfingin er öllum opin og eru allir markverðir og markvarðaþjálfarar hvattir til að mæta og fylgjast með.

Viljum minna ykkur á facebook síðu markvarðaþjálfunarinnar á slóðinni:

https://www.facebook.com/groups/404770646315545/