Valinn hefur verið lokahópur U-18 ára landsliðs karla sem tekur þá í lokakeppni Evrópumeistaramótsins sem fram fer í Póllandi dagana 14.-24.ágúst í sumar.

Hópurinn kemur saman til æfinga og undirbúnings 20.júlí.

 

markverðir

Grétar Ari Guðjónsson – Haukar

Einar Baldvin Baldvinsson – Víkingi

Aðrir leikmenn

Arnar Freyr Arnarson – Fram

Aron Dagur Pálsson – Grótta

Birkir Benediktsson – Afturelding

Dagur Arnarsson – ÍBV

Egill Magnússon – Stjarnan

Hákon Daði Styrmisson – ÍBV

Henrik Bjarnason – FH

Hlynur Bjarnason – FH

Leonharð Harðarson – Haukar

Óðinn Þór Ríkharðsson – HK

Ómar Ingi Magnússon Selfoss

Ragnar Þór Kjartansson – Fram

Sigtryggur Rúnarsson – Aue

Sturla Magnússon – Valur

Til vara

Kristján Örn Kristjánsson Fjölni

Þórarinn Leví Traustason – Haukar

Hjalti Már Hjaltason – Grótta

Elvar Örn Jónsson – Selfoss

Ýmir Örn Gíslason  Valur

Daníel Guðmundsson Fram