Á lokahófi HSÍ sem fram fór í gærkvöldi var tilkynnt um það hvaða leikmenn hafa skarað framúr í vetur.

Theodór Sigurbjörnsson og Steinunn Björnsdóttir voru valdir bestu leikmenn Olís deildanna og Jón Kristinn Björgvinsson og Martha Hermannsdóttir bestu leikmenn 1.deildar.

Hér að neðan má sjá yfirlit yfir verðlaunahafa kvöldsins.

Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2017

   Laufey Ásta Guðmundsdóttir – Grótta

Háttvísiverðlaun HDSÍ karla 2017

   Andri Þór Helgason – Fram

Unglingabikar HSÍ 2017

   HK

Markahæsti leikmaður 1.deildar kvenna 2017

   Alina Molkova – Víkingur með 238 mörk

Markahæsti leikmaður 1.deildar karla 2017

   Jón Kristinn Björgvinsson – ÍR með 158 mörk

Markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2017

   Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir – Selfoss með 174 mörk

Markahæsti leikmaður Olís deildar karla 2017

   Theodór Sigurbjörnsson – ÍBV með 233 mörk

Besti varnarmaður 1.deildar kvenna 2017

   Berglind Þorsteinsdóttir – HK

Besti varnarmaður 1.deildar karla 2017

   Sveinn Þorgeirsson – Fjölnir

Besti varnarmaður Olís deildar kvenna 2017

   Steinunn Björnsdóttir – Fram

Besti varnarmaður Olís deildar karla 2017

   Ágúst Birgisson – FH

Besti sóknarmaður 1.deildar kvenna 2017

   Alina Molkova – Víkingur

Besti sóknarmaður 1.deildar karla 2017

   Jón Kristinn Björgvinsson – ÍR

Besti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2017

   Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir – Selfoss

Besti sóknarmaður Olís deildar karla 2017

   Theodór Sigurbjörnsson – ÍBV

Besti markmaður 1.deildar kvenna 2017

   Margrét Ýr Björnsdóttir – HK

Besti markmaður 1.deildar karla 2017

   Einar Baldvin Baldvinsson – Víkingur

Besti markmaður Olís deildar kvenna 2017

   Guðrún Ósk Maríasdóttir – Fram

Besti markmaður Olís deildar karla 2017

   Sveinbjörn Pétursson – Stjarnan

Besta dómaraparið 2017

   Heimir Örn Árnason – Sigurður Hjörtur Þrastarson

Sigríðarbikarinn 2017

   Steinunn Björnsdóttir – Fram

Valdimarsbikarinn 2017

   Orri Freyr Gíslason – Valur

Besti Þjálfari í 1.deild kvenna 2017

   Jónatan Þór Magnússon – KA/Þór

Besti Þjálfari í 1.deild karla 2017

   Arnar Gunnarsson – Fjölnir

Besti þjálfari í Olís deildar kvenna 2017

   Stefán Arnarson – Fram

Besti Þjálfari í Olís deildar karla 2017

   Guðmundur Helgi Pálsson – Fram

Efnilegasti leikmaður 1.deildar kvenna 2017

   Andrea Jacobsen – Fjölnir

Efnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2017

   Sveinn Jóhannsson – Fjölnir

Efnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2017

   Sandra Erlingsdóttir – ÍBV

Efnilegasti leikmaður Olís deildar karla 2017

   Viktor Gísli Hallgrímsson – Fram

Leikmaður ársins í 1.deild kvenna 2017

   Martha Hermannsdóttir – KA/Þór

Leikmaður ársins í 1.deild karla 2017

   Jón Kristinn Björgvinsson – ÍR

Besti leikmaður í Olís deildar kvenna 2017

   Steinunn Björnsdóttir – Fram

Besti leikmaður í Olís deildar karla 2017

   Theodór Sigurbjörnsson – ÍBV