Fram og Stjarnan leika sinn þriðja leik í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna. Fram er 2-0 yfir í einvíginu og getur því með sigrí í dag tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. 

Leikir í undanúrslitunum:

8. maí
Stjarnan – Fram
24-25

10. maí
        Fram – Stjarnan
25-22

Markahæstu leikmenn Fram í úrslitakeppninni eru þær Ragnheiður Júlíusdóttir með 40 mörk í 5 leikjum og Hildur Þorgeirsdóttir með 18 mörk í 5 leikjum. Í liði Stjörnunar eru markahæstar þær Helena Rut Örvarsdóttir með 48 mörk í 7 leikjum og Rakel Dögg Bragadóttir með 36 mörk í 7 leikjum.

LEIKUR DAGSINS:

16.00
Stjarnan – Fram 

        
Í beinni á RÚV