Þá er komið að fyrsta leik Fram og Stjörnunar um Íslandsmeistaratitil Olís deildar kvenna. Fram sigraði Hauka 3-0 í undanúrslitunum og Stjarnan sigraði Gróttu 3-2. 

Liðin hafa áður leikið á móti hvort öðru í úrslitakeppni en það var árið 2015 þegar Stjarnan vann 3-2 sigur í undanúrslitum Olís deildar kvenna.

LEIKUR DAGSINS:

20.00
Sjarnan – Fram
TM Höllin 

        


Bein útsending á RÚV 2