Valinn hefur verið leikmannahópur hjá U-20 ára landsliði kvenna sem mun leika gegn grænlenska kvennalandsliðinu um næstu helgi. Grænlenska liðið mun leika einn leik við U-20 ára landsliðið og tvo leiki við U-18 ára landsliðið í Kaplakrika.

Hópurinn er eftirfarandi:

Áróra Eir Pálsdóttir – Haukar

Aníta Mjöll Ægisdóttir – FH

Bryndís Elín Halldórsdóttir – Valur 

Eva Björk Davíðsdóttir – Grótta

Guðný Hjaltadóttir – Grótta

Hekla Rún Ámundadóttir – Fram

Helena Rut Örvarsdóttir – Stjarnan

Hildur Gunnarsdóttir – Fram

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir – Selfoss

Karólína Vilborg Torfadóttir – Fram

Melkorka Mist Gunnarsdóttir – Fylkir

Ragnheiður Ragnarsdóttir -Haukar

Sigrún Jóhannsdóttir – FH

Sóley Arnarsdóttir – Grótta

 

Hópurinn mun æfa saman í Kaplakrika föstudaginn 6.júní kl. 16:30.Landsliðsþjálfarar eru Guðmundur Karlsson og Halldór Harri Kristjánsson