Fjórir leikir eru á dagskrá um helgina, úrslit umspils karla og kvenna, oddaleikur Stjörnunnar og Gróttu í Olísdeild kvenna auk seinni undanúrslitaleiks Vals gegn Turda í Rúmeníu.

Leikir helgarinnar:Laugardagur:

Umspil um laust sæti í Olísdeild karla

16.00
ÍR – KR
Austurberg

Sunnudagur:

EHF Challenge Cup

15.00
Potaissa Turda – Valur
Rúmenía

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna

16.00
Stjarnan – Grótta
TM-höllin

    
Bein útsending á RÚV

Umspil um laust sæti í Olísdeild kvenna

16.00
Selfoss – KA/Þór
Selfoss


    
Bein útsending á SelfossTV

Við hvetjum fólk til að mæta á völlinn og styðja sitt lið.