Undanúrslit Olísdeildar kvenna halda áfram í dag og auk þess er spilað í umspili um laust sæti í Olísdeild kvenna á næsta ári.

Beinar útsendingar eru frá leikjunum í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna og má finna hlekki á þær hér fyrir neðan.

LEIKIR DAGSINS:

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna:

14.00
Grótta – Stjarnan
Hertz höllinBein útsending á SportTV

16.00
Haukar – Fram
SchenkerhöllinBein útsending á RÚV

Umspil um laust sæti í Olísdeild kvenna:

14.00
HK – Selfoss
Digranes

16.00
FH – KA/Þór
Kaplakriki


Við hvetjum fólk til að mæta á völlinn og styðja sitt lið.