Fram og Valur leika þriðja leik sinn í undanúrslitum Olís deildar karla í kvöld. Valur er 2-0 yfir í einvíginu og getur með sigri komist í úrslitaviðureignina.

Leikir í undanúrslitunum:

19. apríl
Fram – Valur
23-31

26. apríl
Valur – Fram
27-15

Markahæstu leikmenn Fram í úrslitakeppninni eru þeir Arnar Birkir Hálfdánsson með 28 mörk í 4 leikjum og Þorgeir Bjarki Davíðsson með 26 mörk í 5 leikjum. Í liði Vals eru markahæstir þeir Vignir Stefánsson með 31 mark í 5 leikjum og Josip Juric Gric með 19 mörk í 3 leikjum.

LEIKUR DAGSINS:

20.30
Fram – Valur
Framhús

        
Í beinni á RÚV 2