Í dag hefur kvennalandsliðið leik í undankeppni EM þegar liðið mætir Frakklandi.

Leikurinn hefst kl.17.00 og er hann í beinni útsendingu á RÚV.

Á sunnudaginn mæta svo stelpurnar liði Þýskaland í Vodafone Höllinni og hefst sá leikur kl.16.00.

Einum leik er lokið í riðlinum en Þýskaland sigraði í gær Sviss 29-18.