Vegna meiðsla mun Karen Knútsdóttir ekki leika með íslenska landsliðinu í leikjunum á móti Svíum. Karen er á leið heim í læknisskoðun.