Ísland mætir í dag Noregi kl. 11:00 í 4. leik sínum í B-riðli heimsmeistaramóts U-19.

Bæði lið eru ósigruð í riðlinum og mun sigurvegarinn setjast einn í fyrsta sæti riðilsins. Sigur hjá Íslandi í dag mun líka þýða sigur í riðlinum.Umfjöllun IHF um leiki dagsins má lesa hér: