Nú rétt í þessu var dregið í undankeppni fyrir Evrópumót karlalandsliða sem fram fer í Póllandi 2016.

Ísland dróst í riðil 4 ásamt Ísrael, Serbíu og Svartfjallandi

Riðlarnir eru eftirfarandi:

Riðill 1: Holland, Krótatía, Noregur og Tyrkland

Riðill 2: Bosnía, Danmörk, Hvíta Rússland og Litháen

Riðill 3: Lettland, Slóvakía, Slóvenía og Svíþjóð

Riðill 4: Ísland, Ísrael, Serbíu og Svartfjallaland

R ðill 5: Portúgal, Rússland, Ungverjaland og Úkraína

Riðill 6: Makedónía, Frakkland, Sviss og Tékkland

Riðill 7: Austurríki, Finnland, Spánn og Þýskaland