Stelpurnar okkar mæta í dag Finnum í næstsíðasta leik liðsins í undankeppni fyrir EM.

Leikið er í Finnlandi og hefst leikurinn kl.16.00 að íslenskum tíma. 

Leikurinn verður sýndur beint á RÚV.