Ísland mætir Bosníu í fyrri leik liðanna í undankeppni HM.

Leikið er í Bosníu og hefst leikurinn kl.18.15 að íslenskum tíma.