Ísland og Austurríki mætast í kvöld í fyrri vináttulandsleik þjóðanna. Leikið er á Ásvöllum og hefst leikurinn kl.19.30.

Forsala á leikinn er í fullum gangi á bensínstöðvum Olís á höfuðborgarsvæðinu.

Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV Íþróttir og síðari hálfleikur í beinni útsendingu á RÚV.