ÍBV varð í kvöld meistarar meistaranna þegar liðið sigraði Hauka 25-24 í æsispennandi leik í SchenkerHöllinni.

Staðan í hálfleik var 12-8 fyrir ÍBV.