ÍBV er Coca-Cola bikarmeistar í 3.flokki kvenna eftir sigur á Selfossi í úrslitaleik í Laugardalshöll, 24-18. Staðan í hálfleik var 12-10 ÍBV í vil.

Mörk ÍBV: Sóley Haraldsdóttir 12, Díana Dögg Magnúsdóttir 4, Sandra Dís Sigurðardóttir 3, Selma Rut Sigurbjörnsdóttir 2, Arna Þyrí Ólafsdóttir 2, Erla Jónatansdóttir 1.

Varin skot: Erla Rós Sigmarsdóttir 9.

Mörk Selfoss: Perla Ruth Albertsdóttir 6, Þuríður Guðjónsdóttir 5, Harpa Sólveig Brynjarsdóttir 4, Helga Rún Einarsdóttir 2, Heiða Björk Eiríksdóttir 1.

Varin skot: Katrín Ósk Magnúsdóttir 9.