Skráning í strandhandboltamótið 2019 er hafin en mótið er haldið laugardaginn 27.júlí í Nauthólsvík og er þetta 17 árið í röð sem spilað er á ströndinni.

Að venju eru blönduð lið og öllum frjálst að skrá lið til leiks.

Eins og alltaf verður svo haldið lokahóf um kvöldið þar sem keppendur og aðrir áhangendur skemmta sér saman.

Mótsgjaldið er eins og síðustu ár 20 þús kall og inní því eru leikir , lokahóf og drykkir ( bæði um daginn og kvöldið ).

Einungis 20 pláss og fyrstir skrá, fyrstir fá. Skráning fer fram með því að senda skilaboð  í gegnum
facebook síðu strandhandboltans