HSÍ í samstarfi við Olís og Brimir Software hafa gefið út Olís-deildar app fyrir bæði Android og IOS stýrikerfi. Olís-deildar appið inniheldur yfirlit yfir nýjustu fréttir tengdum Olís- og Grill66-deildunum frá helstu fréttamiðlum en einnig má finna þar næstu leiki í deildinni, úrslit leikja og stöðutöflur.

 

Það er von okkar að með appinu náum við aukinni útbreiðslu á handboltadeildum HSÍ og auðveldum notendum aðgengi að upplýsingum og úrslitum í deildarkeppnum HSÍ í meistaraflokki. 

 

Hægt er að ná í Olís-deildar appið fyrir IOS með því að smella
hér 

 

Hægt er að ná í Olís-deildar appið fyrir Android með því að smella
hér

View this post on Instagram

HSÍ í samstarfi við Olís og Brimi Software hafa gefið út Olís-deildar app fyrir bæði Android og IOS stýrikerfi. Olís-deildar appið inniheldur yfirlit yfir nýjustu fréttir tengdum Olís- og Grill66-deildunum frá helstu fréttamiðlum en einnig má finna þar næstu leiki í deildinni, úrslit leikja og stöðutöflur. Það er von okkar að með appinu náum við aukinni útbreiðslu á handboltadeildum HSÍ og auðveldum notendum aðgengi að upplýsingum og úrslitum í deildarkeppnum HSÍ í meistaraflokki. Hægt er að ná í Olís-deildar appið fyrir IOS á eftirfarandi slóð: https://itunes.apple.com/is/app/ol%C3%ADs-deildin/id1437584309?mt=8 Hægt er að ná í Olís-deildar appið fyrir Android á eftirfarandi slóð: https://play.google.com/store/apps/details?id=com.handbolti&hl=en

A post shared by
Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on