Í dag var dregið til 4-liða úrslita fyrir Final4 helgina okkar í Coca Cola bikarnum:

Í undanúrslitum kvenna mætast: Stjarnan – Fram kl. 20.15 ÍBV – Valur kl. 18.00 og fara leikirnir fram fimmtudaginn 7.mars.

Í undanúrslitum karla mætast: Fjölnir – Valur kl. 18.00 FH – ÍR kl. 20.15 og fara þessir leikir fram föstudaginn 8.mars.

Úrslitaleikur kvenna fer fram 9.mars klukkan 13:30 og úrslitaleikur karla 9.mars klukkan 16:00

Á sunnudeginum 10.mars fara fram úrslitaleikir í Coca Cola bikarnum í 4.flokki karla og kvenna í yngri og eldri liðum ásamt úrslitaleikjum í 3.flokkir yngri og eldri í karla og kvennaflokki. Leikir í 3.flokki karla og kvenna verða í beinni útsendingu á RÚV en aðrir leikir verða í beinni útsendingu á SportTV.