Í gærkvöld var keppti í Meistarakeppni HSÍ kvenna en þar áttust við Íslands- og bikarmeistarar Valur Handbolti og Fram Handbolti en leikurinn fór fram í Origo höllinni.

Leikurinn endaði 23 – 36 og er því lið Fram sigurvegari Meistarakeppni HSÍ kvenna 2019. Við óskum Fram til hamingju!