Kolbeinn Aron Arnarson markvörður ÍBV er látinn, hann varð bráðkvaddur að heimili sínu 29 ára að aldri.

Kolbeinn Aron var einn af lykilmönnum ÍBV í uppbyggingu handboltans í Eyjum undanfarin á og verður hans sárt saknað.

HSÍ sendir fjölskyldu, vinum og Eyjamönnum dýpstu samúðarkveðjur.