Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið 16 manna landsliðshóp fyrir umspilsleikinn gegn Bosníu nk. sunnudag.

Aron Pálmarsson er ekki hópnum en hann á við meiðsli að stríða.

Leikurinn á sunnudaginn hefst kl.17.15 í beinni útsendingu á RÚV.


Hópurinn er eftirfarandi:

Markmenn:

Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club

Sveinbjörn Pétursson, Aue

Aðrir leikmenn:

Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen

Arnór Atlason, St. Raphael

Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club

Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball

Bjarki Már Elísson, Eisenach

Bjarki Már Gunnarsson, Aue

Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel

Gunnar Steinn Jónsson, Nantes

Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstadt

Róbert Gunnarsson, Paris Handball

Snorri Steinn Guðjónsson, GOG

Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt

Vignir Svavarsson, TWD Minden

Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce