HK er Íslandsmeistari í 4.flokki kvenna E eftir sigur á KA/Þór í úrslitaleik 16-14. Staðan í hálfleik var 8-7 HK í vil.

Mörk HK: Elva Arinbjarnar 5, Ada Kozicka 4, Ásdís Embla Ásmundsdóttir 2, Sigrún Agnes Einarsdóttir, Berglind Þorsteinsdóttir 1, Azra Cosic 1, Elna Ólöf Guðjónsdóttir 1.

Varin skot: Þorfríður Ína Arinbjarnardóttir 11.,

Mörk KA/Þórs: Una Kara Vídalín 10, Aldís Ásta Heimisdóttir 2, Lísbet Gestsdóttir 2, Ólöf Hlynsdóttir 1.

Varin skot: Arnrún Eik Guðmundsdóttir 11.

Maður leiksins: Þorfríður Ína Arinbjarnardóttir, HK.