Heimsmeistaramót U-19 hófst í dag með leik Rússa og Alsír. Heimamenn unnu öruggan sigur 45-34.

Fyrsti leikur Íslands verður á morgun gegn Þjóðverjum kl 15:00 (íslenskur tími).Hægt verður að horfa á leikina á: 

heimasíðu mótsins

Youtube rás mótsins

heimsíðu IHF

Allar nánari upplýsingar um mótið er að finna hér:

uralhandball2015.com

ihf.info

Þá er rétt að geta þess að frítt er á alla leikina.