Handhafar aðgönguskírteina HSÍ sem ætla á úrslitahelgi Coca Cola bikarsins helgina 25.-28.febrúar í Laugardalshöll geta nálgast miða á leikinn þriðjudaginn 23.febrúar milli kl.11 og 13 á skrifstofu HSÍ.
Miðar verða eingöngu afhendir gegn framvísun skírteinis og skilríkja og gilda eingöngu A og B aðgönguskírteini á þessa helgi.
ATH. Miðar verða ekki afhentir á öðrum tíma.
Leikjaplan meistaraflokks þessa helgi er:
Fim. 25.feb.2016 |
17.15 |
Laugardalshöll |
Stjarnan – Fylkir |
|
Fim. 25.feb.2016 |
19.30 |
Laugardalshöll |
Grótta – Haukar |
|
Fös. 26.feb.2016 |
17.15 |
Laugardalshöll |
Valur – Haukar |
|
Fös. 26.feb.2016 |
19.30 |
Laugardalshöll |
Stjarnan – Grótta |
|
Lau. 27.feb.2016 |
13.30 |
Laugardalshöll |
Úrslitaleikur – Úrslitaleikur |
|
Lau. 27.feb.2016 |
16.00 |
Laugardalshöll |
Úrslitaleikur – Úrslitaleikur |