Handhafar A aðgönguskírteina HSÍ sem ætla á landsleiki Íslands og Austurríki um helgina geta nálgast miða á leikinn nk.miðvikudag milli kl.11 og 13 á skrifstofu HSÍ.

Miðar verða eingöngu afhendir gegn framvísun skírteinis og skilríkja.

ATH. Miðar verða ekki afhentir á öðrum tíma.

Landsleikir verða nk. föstudag kl.19.30 að Ásvöllum og á laugardaginn nk. 16.00 á Ólafsvík.