Handboltaskóli HSÍ hefur verið starfræktur í 24 ár með góðum árangri.
Í ár verður hann helgina 9. – 11. júní og gert er ráð fyrir yfir 160 krökkum sem munu æfa undir stjórn landsliðsþjálfara HSÍ og aðstoðarmanna þeirra.
Handboltaskólinn fer fram í TM Höllinni í Garðabæ.
Dagskrá skólans er eftirfarandi:
Föstudagur |
09.06 |
16.00-18.00 |
Stúlkur |
18.00-20.00 |
Drengir |
Laugardagur |
10.06 |
09.00-10.30 |
Stúlkur |
10.30-12.00 |
Drengir |
14.00-15.30 |
Stúlkur |
15.30-1700 |
Drengir |
Sunnudagur |
11.06 |
09.00-11.00 |
Stúlkur |
11.00-13.00 |
Drengir |