Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið Gunnar Stein Jónsson leikmann Vfl Gummersbach í landsliðshóp Íslands fyrir leikina gegn Ísrael og Svartfjallalandi í næstu viku.

Er það gert vegna meiðsla Arons Pálmarsonar.